© 2024 Tix Miðasala
IÐNÓ
•
27. júní
Sala hefst
22. desember 2024, 08:51
()
Nú er komi tími á tónleika! Spilum best of í bland við nýtt efni.
Berndsen er í raun annað og meira en aðeins einn maður, um er að ræða heila hljómsveit, sem auk Davíðs er skipuð þeim Hermigervli, Sveinbirni Thorarensen, og Hrafnkatli Gauta Sigurðarsyni. Hljómsveitin er undir sterkum áhrifum 80´s synthapopptónlistar, og er oft líkt við sveitir á borð við O.M.D, Ultravox. Meðal laga hljómsveitarinnar eru t.d. Supertime og Lover in the Dark, Úlfur Úlfur en þessi lög hafa fengið mikla athygli á öldum ljósvakans síðustu ár.