Innipúkinn 2024

Reykjavík

2. - 4. ágúst

Sala hefst

2. desember 2024, 14:38

()

3-daga hátíð í miðborg Reykjavíkur um verslunarmannahelgina.

Tónlistarhátíðin Innipúkinn verður haldin í höfuðborginni um verslunarmannahelgina, eins og hefð er fyrir.

Aðaltónleikadagskráin fer að sjálfsögðu fram innandyra, og boðið verður upp fjölbreytta tónleikadagskrá föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld á tveim sviðum í Gamla Bíó og Röntgen. Á útissvæðinu verður svo hátíðarstemning alla helgina.

Armband á hátíðina gildir alla helgina og þau má nálgast á hátíðarsvæðinu frá og með föstudeginum kl 17:00. Einnig er hægt að kaupa miða inn á stök kvöld - en aðeins meðan miðamagn leyfir.

Innipúkinn 2024 - Hljómsveitir og listamenn

  • Páll Óskar

  • Bjartar sveiflur

  • Ex.Girls

  • Hasar

  • Hatari

  • Hipsumhaps

  • Hekla

  • Hermigervill

  • Inspector Spacetime

  • Kött Grá Pjé & Fonteki Simbol

  • Lúpína

  • Skrattar

  • Una Torfa

  • Úlfur Úlfur

  • Volruptus

  • Vök

Tilkynnt verður um fleiri listamenn, hljómsveitir og plötusnúða á næstu vikum.

Vinsamlegast athugið að 20 ára aldurstakmark er á hátíðina.

Dagsetningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger