© 2025 Tix Miðasala
Háskólabíó
•
2 sýningar
Sala hefst
28. mars 2025, 22:30
()
Í samstarfi við Afturámóti
Sumarið er tíminn til að vera léttur, léttur á því, léttur í lundi og með léttan bjór. Strákarnir í Já OK hafa ákveðið að sameina krafta sína við Afturámóti og bjóða upp á Já OK Lite Live™.
Já OK Lite Live er aðeins léttari útgáfa en sú sem er sýnd í Borgarleikhúsinu en með sama bragðið. Góð umræðuefni, miklir útúrdúrar og frábær stemning verður allavega á dagskrá.