© 2025 Tix Miðasala
Háskólabíó
•
3. - 6. júlí
Sala hefst
20. janúar 2025, 22:47
()
Í samstarfi við Afturámóti
Bíp hljóð eru alls staðar. Við heyrum bíphljóðið í vekjaraklukkunni þegar við vöknum, þegar við gleymum að spenna beltið, þegar við tökum miða og bíðum í röð, þegar við borgum snertilaust, þegar maturinn okkar er tilbúin og þegar tíminn er liðin. Við fæðumst við Bíp og við deyjum við Bíp. Hvað gerist ef þú setur lífið á bið til að bíða eftir hinu fullkomna lífi eins og við sjáum í Hollywood myndum? Hvað ef þú bíður of lengi? Mun bípið bíða eftir þér?
------
Beep sounds are everywhere. We hear the beep go off in our alarm clock, when we forget to put the seatbelt on, when we take a ticket to stand in line, when we pay without contact, when our food is ready, when your time is up. The first thing we hear is beep and the last thing we hear is beep. What happens if you put your life on hold to wait for the perfect life like in Hollywood films? What if you wait too long? Will the beep wait for you?
Mjög takmarkaður sýningafjöldi - aðeins sýnt í sumar!
Aðstandendur:
Leikari og höfundur: Mikael Kaaber
Leikstjóri: Tómas Arnar Þorláksson
Dramatúrg: Arnór Björnsson
Hljóðmynd: Hafsteinn Níelsson
Ljós: Mímir Bjarki Pálmason
Þakkir:
Kristján Sturla Bjarnason, Tónhylur, Eggert Kaaber, Valgerður Ögmundsdóttir, Ólafur Kaaber, Svala Davíðsdóttir, Egill Ingibergsson, Agnar Jón, Ebba Katrín Finnsdóttir.