Jazzhátíð Reykjavíkur í Hörpu 31. ágúst

Harpa

31. ágúst

Sala hefst

30. október 2024, 01:59

()

Jazzhátíð Reykjavíkur fer fram dagana 27. – 31. ágúst 2024.

Boðið verður upp á glæsilega fimm daga tónleikadagskrá þar sem jazz og spunatónlist verður í forgrunni og frábært listafólk frá Evrópu og Íslandi kemur fram.

Kvöldpassi er í boði öll kvöld hátíðarinnar í Hörpu en hann veitir aðgang að öllum tónleikum viðkomandi kvölds. Allir tónleikar fara fram í Norðurljósasal á 2. hæð.Ekki er selt inn á staka tónleika á kvölddagskrá í Hörpu.

Dagskrá Jazzhátíðar í Hörpu:Laugardagur 31. ágúst - kvöldpassi 8.490 kr. 

19:00 - Tumi Árnason og hljómsveit (IS)20:00 Arnold Ludvig Quintet (IS/FO)21:00 Sigmar Matthiasson - Útgáfutónleikar (IS)22:00 Shuteen Erdenebataar Quartet (DE)

Allar nánari upplýsingar eru hér

Dagsetningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger