Gildran í Gránu á Sauðárkróki

Grána Sauðárkróki

18. maí

Sala hefst

31. október 2024, 20:24

()

GILDRAN – LENGI LIFI ROKKIÐ!

Stórviðburður í Skagafirði – Gildran kemur á Sauðárkrók!

Ein magnaðasta rokkhljómsveit Íslandssögunnar fer í gegnum ferillinn og spilar öll bestu lögin, já öll bestu lögin og meira til. Þetta verður veisla! 

Gildran kom aftur saman aftur haustið 2023 eftir smá pásu og hefur nú leikið nokkra tónleika þar sem alltaf hefur verið uppselt og stemningin frábær en hljómsveitin var stofnuð árið 1985 og fagnar því brátt 40 ára afmæli. Sveitin er skipuð þeim Þórhalli Árnasyni, Karli Tómassyni, Birgi Haraldssyni og Sigurgeiri Sigmundssyni.

Ekki missa af Gildrunni í Gránu!

Miðaverð 6.900 kr. í forsölu

Húsið opnar kl. 20:00 – tónleikar hefjast kl. 20:30

Tónleikarnir eru hluti af dagskrá Menningarfélags Gránu sem er styrkt af Uppbyggingarsjóði Norðurlands vestra

Dagsetningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger