Segð´eitthvað Fyndið!

Skyrgerðin Hveragerði

10. maí

Sala hefst

23. desember 2024, 07:21

()

Segð'eitthvað fyndið er glæný og bráðfyndin uppistandssýning með Þórhalli Þórhallsyni. Í sýningunni fer Þórhallur meðal annars yfir það hvernig er að verða faðir í fyrsta sinn á fertugsaldri, eiga móður sem er dauðhrædd um að hann endi í skurði, þegar rappararnir í Rottweilerhundum vildu ekki bjóða honum með, vandræðaleg heitapottssaga og margar aðrar góðar sögur. 

Ekki missa af þessari bráðfyndnu sýningu og tryggðu þér miða strax!

Næstu sýningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger