Öll sem Eitt - Samstöðutónleikar

Háskólabíó

7. maí

Sala hefst

25. janúar 2025, 21:31

()

Þann 7. maí næstkomandi kemur einstakur hópur listafólks saman í Háskólabíói til að sýna samstöðu með þeim sem búa nú við hörmulegar aðstæður á Gaza. Þetta kvöld sameinast listafólk og áhorfendur sem hafa öll það markmið að aðstoða þau sem þurfa á hjálp að halda og tónlist verður notuð til að hvetja fólk til að veita stuðning, ásamt því að óska eftir breytingum og friði, umfram allt. Allur ágóði rennur til mannúðaraðstoðar á Gaza, þar sem þörfin er mest, með aðstoð frá Rauða krossinum og UNICEF á Íslandi.

Þegar þú kaupir miða býðst þér einnig að veita auka fjárframlag til að styrkja mannúðaraðstoðina enn frekar.

Tónlistarfólk sem koma fram eru

Ásgeir Trausti - GDRN - Emmsjé GautiUna Torfa - Ellen Kristjánsdóttir - Eyþór GunnarssonSystur - Sigríður Thorlacius - Pálmi Gunnarsson - TÁRSvala Björgvins - Friðrik Dór

Kynnir er Íris Tanja Flygenring

Táknmálstúlkur er Margrét Baldursdóttir

Miðaverð er 4000 kr

Einnig er hægt að styrkja mannúðaraðstoðina HÉR

Dagsetningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger