Tix.is

Um viðburðinn

Blóðmör Iðnó 24’ 

Hin goðsagnakennda hljómsveit, Blóðmör heldur sína fyrstu headline tónleika í Reykjavík í tvö ár. Síðustu ár hefur Blóðmör verið mjög virkur liður í íslensku rokk- og metalsenunni og spilað þó nokkuð oft á allskyns tónleikum og hátíðum um land allt. Þann 10. maí mun Blóðmör halda tónleika í goðsagnakennda menningarhúsinu ,Iðnó’ í hjarta Reykjavíkur. Þar munu þeir flytja bæði eldri sígild lög sín ásamt því að frumflytja splunkuný lög. Þið viljið ekki missa af þessu. Sigurhljómsveit Músíktilrauna 2024, Vampíra munu hita upp ásamt Juno Paul.


Blóðmör Iðnó 24’

Award winning punk/ metal power trio Blóðmör are back and doing their first headline show in Reykjavík in two years.

For the last couple of years Blóðmör has been very active in the Icelandic rock and metal scene, playing countless shows at festivals and concerts all around Iceland. On the 10th of May, Blóðmör will do a full headline show in Reykjavík at the legendary and more than a decade old theater “Iðnó”, where they’ll play their classic songs mixed with fan favorite deep cuts. Also, new material will be performed for the first time so this is a show nobody wants to miss.

Newly awarded winners of Músíktilraunir, Vampíra will be supporting alongside Juno Paul.