Sveitabær í Bæjarsveit

Listaháskólinn Laugarnesi

9. - 12. maí

Sala hefst

1. desember 2024, 12:08

()

****Melkorka Gunborg Briansdóttir****Sviðshöfundabraut****Sviðslistadeild****Listaháskóli Íslands****———————— 

Í baðstofuna á Sveitabæ í Bæjarsveit eru allir velkomnir, lífs eða liðnir, lúsugir og langt leiddir. Sestu á rúmbríkina og leyfðu mér að slá af þér sokkaplöggin. Láttu fara vel um þig. Vonandi truflar óloftið þig ekki. Og það er óþarfi að vera hræddur við bæjargöngin.

Aðstandendur//Participants:Höfundur og leikstjóri: Melkorka Gunborg Briansdóttir

Leikarar:Hólmfríður Hafliðadóttir, einnig meðhöfundurKatla Þórudóttir Njálsdóttir, einnig meðhöfundurKillian Gunnlaugur Emanúel Briansson, einnig meðhöfundurMímir Bjarki PálmasonArndís Hrönn Egilsdóttir

Aðstoðarleikstjóri og meðhöfundur: Elínborg Una Einarsdóttir

Leikmynd og plakat: Iðunn Gígja Kristjánsdóttir

Búningar: Hulda Kristín Hauksdóttir

Gervi: Diljá Pétursdóttir

Hljóðmynd: Gunnar Haraldsson

Aðstoð við sviðshreyfingar: Sóley Ólafsdóttir

Þakkir//Thanks:Kristín Gunnlaugsdóttir, Eva María Jónsdóttir, Örn Magnússon, Spilmenn Ríkínís, Sonja Karen Marinósdóttir, Ingvar í Í réttum ramma, Rósa Hjaltadóttir, Grímur Smári Hallgrímsson, Egill Andrason, Egill Ingibergsson, Jónas Jónasson frá Hrafnagili, Guðfinna Þorsteinsdóttir, íslenski torfbærinn, harmur aldanna.

Hvenær // When:Frumsýning 9.maí klukkan 20-212. sýning 10.maí klukkan 19-203. sýning 11.maí klukkan 13-144. sýning 12.maí klukkan 21:30-22:30

Hvar:Sýnt í Listaháskóla Íslands, Laugarnesvegur 91, 105 ReykjavíkRými: L142Gengið er inn um aðalinngang fyrir NEÐAN hús frá steypta bílastæðinu.*Tungumál: íslenska.

//

Where:Shown at the Iceland University of the Arts - Laugarnesvegur 91, 105 ReykjavíkSpace: L142You enter from the main entrance BELOW the building from the concrete parking lot.*Language: Icelandic.

--------------Leiðbeinendur//Instructors: Anna María Tómasdóttir & Gréta Kristín Ómarsdóttir, fagstjóri sviðshöfundabrautar.

Næstu sýningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger