Kjallarakabarett

Þjóðleikhúsið

8 sýningar

Miðaverð frá

4.900 kr.

Um leið og sýningu á Stóra sviðinu lýkur spretta næturlífsnautnaseggirnir fram í Leikhúskjallaranum.

Burlesque, kabarett, sirkus, drag og „alls konar fullorðins“ fyrir fólk sem hlær hátt! Allar eru sýningarnar ólíkar og yfir fjörutíu listamenn víðsvegar að koma fram yfir veturinn. Vinsamlega athugið að sýningin er stranglega bönnuð börnum og hentar ekki þeim sem óttast undur mannslíkamans.

Listrænir stjórnendur: Margrét Erla Maack og Gógó Starr.

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger