© 2025 Tix Miðasala
Harpa
•
25. október
Sala hefst
25. ágúst 2025, 10:00
(eftir 4 daga)
The Female Edit er fyrsta opinbera ráðstefna Íslands um heilsu kvenna.
Þetta er dagsviðburður sem var búinn til til að gefa konum þekkingu og sjálfstraust sem þær
eiga skilið.Þekkingu sem getur breytt lífi, hjálpað þér að skilja líkamann og tekið stjórn á
eigin heilsu.
Þetta er ekki bara önnur ráðstefna.
Þetta er tækifæri til að tengjast, læra og finna að þú sért skilin.
Að hlusta á sérfræðinga sem brenna fyrir því að hjálpa konum að lifa heilbrigðara, sterkara
og með meiri kraft.
Framsögumenn:
Elísabet Reynisdóttir, næringarfræðingur
Hanna Lilja Oddgeirsdóttir, læknir og sérfræðingur í kvenheilsu
Jón Ívar Einarsson, kvensjúkdómalæknir og skurðlæknir
Kristín Sigurðardóttir, slysa- og bráðalæknir
Laura Loh, sambandsráðgjafi
Signý Hersisdóttir, yfirfósturfræðingur
Sigurgeir Ólafsson, rannsóknarmaður
Tekla Hrund Karlsdóttir, læknir og sérfræðingur í lífsstílslækningum
Þessi dagur snýst um heilsu kvenna, frá frjósemi og legslímuflakki til hormóna og næringar
og allt þar á milli.
Ef þú ert kona eða þekkir konu, þá er þetta ráðstefnan sem þú mátt ekki missa af.
Athugið: Ráðstefnan fer fram á ensku.
Fyrir frekari upplýsingar, heimsæktu www.thefemedit.com
eða sendu okkur línu á info@thefemedit.com