© 2025 Tix Miðasala
Bíó Paradís
•
6. september
Miðaverð frá
2.190 kr.
All Shall Be Well – Cong Jin Yihou
Angie og Pat hafa verið hjón í rúma fjóra áratugi. En þegar Pat fellur óvænt frá finnur Angie sig réttindalausa gagnvart fjölskyldu Pat. Hún þarf að hafa sig alla við í að halda reisn sinni og í heimili þeirra hjóna sem þær deildu saman í yfir þrjátíu ár.
Leikstjórn: Ray Yeung
Aðalhlutverk: Patra Au, Lin-Lin Li, Tai-Bo
Tungumál: Kínverska
Texti: Enska
Framleiðsluár: 2024
Tími: 93 mín
Land: Kína
Stikla: