Gríska veislan

20&SJÖ Mathús

24. maí

Miðaverð frá

0 kr.

Ferðalagið hefst í höfninni í Aþenu snemma á síðustu öld þar sem grískir flóttamenn koma slyppir og snauðir frá Tyrklandi.

Þeir hafa ekkert nema tónlistina og þessi tónlist heitir rebetika og verður leikin af fingrum fram meðan saga þess fólks er sögð. Jón Sigurður segir söguna og bregður á leik með hljómsveitinni Gríska mafían sem leikið hefur rebetika tónlistina í árafjölda. Ekki verður komist hjá því að stíga dansinn að hætti Zorba.

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger