Gleðilegt sumar og steikarhlaðborð í Eyjum

Höllin Í Vestmannaeyjum

3. maí

Forsölu lokið, opið hús frá 20:00

Það verður gleði í Höllinni laugardagskvöldið 3. maí.

 

Einsi kaldi verður með geggjað hlaðborð milli 19 og 20.

Kl. 20.00 opnar húsið öllum sem vilja koma og verður frítt inn!

Kl. 21.00 hefst Partý Bingó Moritz en allir sem mæta geta tekið þátt. Alls kyns slagarar munu hljóma í bingóinu og veitt ýmis verðlaun.

Að loknu bingói mun DJ Henok halda uppi alvöru dansstuði.Hópar sem vilja sitja saman á hlaðborði geta haft samband við Höllina á hollinivestmannaeyjum@gmail.com en æskilegt er að bóka á hlaðborðið fyrir 14.00 föstudaginn 2. maí.

Allir velkomnir, hvort sem þeir geta hlaupið eða ekki

Matseðill kvöldsins:

Langtímaeldað nauta ribeye

Kalkúnabringur í salvíusmjöri

Meðlæti:

Ferskt salat að hætti hlauparans: Rómin kál, konfekttómatar, mangó, melóna, bláber, granatepli, sítrónuolía

Hunangsbakað grænmeti: Gulrætur, kúrbítur, rauðlaukur, paprika, vorlaukur, döðlur

Smjörsteiktir sveppir: Kastaníusveppir, strandsveppir, ostrusveppir, kantarellusveppir

Ofnbakaðar kartöflur með beikon og blaðlauk

Rjómalöguð villisveppasósa og bernaisesós

Dagsetningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger