Fögnum sumri í Iðnó með Söngfjelaginu og gestum

IÐNÓ

23. apríl

Söngfjelagið fagnar sumarkomu með söng og dansi í Iðnó á síðasta vetrardag. Auk Söngfjelagsins koma fram Smaladrengirnir, Kór Akraneskirkju, Saqqarsik frá Grænlandi, hljómsveitin Þokkabót og Herbert Guðmundsson. Karl og mennirnir leika fyrir dansi. Á miðnætti verður tekið á móti sumri með lúðrablæstri.

Dagsetningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger