Gabriel Gold: White Raven Dreaming

Hannesarholt

23. maí

Miðaverð frá

4.900 kr.

Gabriel Gold heldur upp á útgáfu nýju plötu sinnar White Raven Dreaming í Hannesarholti. Platan var tekinn upp í Sundlauginni og Birgir Jón Birgisson stýrði upptökum.

Gabriel er tónskáld sem deilir tíma sínum milli Reykjavíkur og San Francisco.

Verk hans eru oft sérsamin fyrir ákveðin hljómburð heilagrar rýma. Tónlist hans blandar klassískri tónlist við nútíma píanó tónlist, handpönnu og söng án orða.

Hér má finna upptöku af Gabriel að flytja nýtt lag:

https://vimeo.com/658164012

Fleiri tóndæmi og ítarlegri ferilskrá má finna hér:

www.gabrielgoldmusic.com

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger