Bíó Paradís

8. - 11. apríl

Miðaverð frá

3.500 kr.

Deaf – Eva Libertad (Inclusion)

2025 / Spain / 100

Ángela, heyrnarlaus kona sem vinnur á leirkerasmiðju í spænskri sveit, á von á barni með heyrandi maka sínum, Héctor. Meðgangan vekur hjá henni kvíða tengdan móðurhlutverkinu og getu hennar til að eiga samskipti við dóttur sína. Fæðing stúlkunnar setur af stað krísu í sambandinu, þar sem Ángela reynir að finna leiðir til að ala upp dóttur sína í heimi sem tekur ekki mið af hennar eigin þörfum.

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger