© 2025 Tix Miðasala
Listaháskólinn Laugarnesi
•
23. - 27. mars
Miðaverð frá
0 kr.
Sigurður Davíð Þór Guðmundsson
Útskriftarhátíð Listaháskóla Íslands
Sviðshöfundabraut
-------
Leyfið okkur að segja ykkur sögu, sögu af hetju sem skorað er á til að leggja líf sitt í sölurnar, til að horfast í augu við dauðann skyldi forlögin hylla andstæðing hans. Hefur þú fundið þitt hugrekki? Verður þú tilbúinn þegar dagur þinn kemur?
AÐSTANDENDUR:
Leikgerð og leikstjórn: Sigurður Davíð Þór Guðmundsson
Aðstoðarleikstjórn og tækni: Arna Tryggvadóttir og Hringur Kjartansson
Tónlist og hljóð: Kolbrún Óskarsdóttir
Leikmynd: Egill Ingibergsson
Leikarar:
Óskar Snorri Óskarsson
Baldur Björnsson
Freysteinn Sverrisson
Hrafnhildur Ingadóttir
Steinunn Lóa Lárusdóttir
Stormur Jón Kormákur Baltasarsson
ÞAKKIR:
Þóranna, Karl Ágúst Þorbergsson, Anna María Tómasdóttir, Gréta Kristín Ómarsdóttir, Nína Hjálmarsdóttir, Egill Ingibergsson og allur bekkurinn minn.
Sigurður Davíð Þór Guðmundsson er höfundur og sviðslistamaður úr Reykjavík. Hann ólst upp með ævintýrasögur helst í hjarta, fantasía, vísindaskáldskapur og ofurhetjur var það sem hann þekkti mest. Í hans listaferill þá hefur Davíð þá ávallt lagt áherslu á að finna línuna á milli okkar veruleika og skáldskap. Að finna staðinn þar sem hið ótrúlega snertir það raunverulegasta inn í okkur, og þar sem okkar veruleiki og skáldskapur skerast á.
HVENÆR//WHEN:
Sunnudagur 23. mars frá kl. 21:00-22:20
Mánudagur 24. mars frá kl. 21:00-22:20
Þriðjudagur 25. mars frá kl. 18:00-19:20
Fimmtudagur 27. mars frá kl. 19:00-20:20
Ekkert hlé
HVAR//WHERE:
Stóra Black box, L223, LHÍ Laugarnes
Laugarnesvegur 91, 105 Reykjavík
Gengið inn um aðalinngang fyrir neðan hús.
Tungumál: Íslenska.
//
Let us tell you a story, a story of a hero that is challenged to lay their life on the line, to look death in the eye should the fates favour their adversary. Have you found your courage? Will you be ready when your day arrives?