Opin sár á leikvelli

Listaháskólinn Laugarnesi

22. - 26. mars

Miðaverð frá

0 kr.

Karla Kristjánsdóttir

Útskriftarhátíð Listaháskóla Íslands

Sviðshöfundabraut

-------

Opin sár á leikvelli eftir Rajiv Joseph.

Átta ára gömul snertir Kamilla sár Dags hjá skólahjúkkunni og óútskýranleg tengsl myndast. Sár og meiðsli draga þau hvort að öðru og líf þeirra tveggja flækist saman í 30 ár.

Karla Kristjánsdóttir vinnur með mannleg tengsl, vinasambönd og raunveruleika. Hún nýtir sér fegurð í bland við hráleika lífsins í vinnunni sinni. Karla sækir innblástur í náttúruna og mennskuna. Hún hefur einbeitt sér að leikstjórn og gerð leikgerða undanfarin ár og hefur unnið þó nokkuð með börnum þar sem aðaláherslan er þeirra eigin sköpunarkraftur. Hún nýtir sér það í vinnu með öðrum þar sem tengingin við barnið innra með fólki og sköpunargleðin er í fyrirrúmi.

AÐSTANDENDUR:

Leikstjórn og þýðing: Karla Kristjánsdóttir.

Leikarar: Kría Vignisdóttir, Árni Gunnar Magnússon, Kristín Guðjónsdóttir, Magnús Bjarnason, Una Ragnarsdóttir, Killian G. E. Briansson, Sólbjört Sigurðardóttir og Ari Ísfeld Óskarsson

Aðstoðarleikstjóri og tónskáld: Kolbrún Óskarsdóttir

Ljósahönnun: Sölvi Dýrfjörð

Sviðshreyfingar: Birta Ásmundsdóttir

Dramatúrg: Anna Kristín

Leikgervi: Diljá Pétursdóttir

Hönnun á plakati: Ísak Róbertsson

ÞAKKIR: Egill Ingibergsson, Anna María Tómasdóttir, Bekkurinn minn, Ágúst Örn Wigum, Hrefna Birna Björnsdóttir, Kristján Steingrímur Jónsson & Gréta Kristín Ómarsdóttir.

HVENÆR//WHEN:

Frumsýning - Laugardagur 22. mars 20:00 - 21:20

2. Sýning - Sunnudagur 23. mars 16:00 - 17:20

3. Sýning - Mánudagur 24. mars 18:00 - 19:20

4. sýning - Miðvikudagur 26. mars 20:00 - 21:20

HVAR//WHERE:

Stóra Black box, L223, LHÍ Laugarnes

Laugarnesvegur 91, 105 Reykjavík

Gengið inn um aðalinngang fyrir neðan hús.

VIÐVARANIR:

Þessi sýning er ekki við hæfi barna.

Fjallað er um ofbeldi og sjálfsvíg.

Tungumál: Íslenska.

//

Gruesome Playground Injuries by Rajiv Joseph.

Eight years old at the school nurse’s office, Kamilla touches Dag’s wound, an unexplainable connection forms, intertwining their lives for 30 years. Wounds and injuries keep pulling them toward each other.

Director and translator Karla Kristjánsdóttir

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger