S (Á) A L U R

Listaháskólinn Laugarnesi

21. - 29. mars

Miðaverð frá

0 kr.

Alona Perepelytsia

Útskriftarhátíð Listaháskóla Íslands

Sviðshöfundabraut

-------

//English below.

S(Á)ALUR er samspil milli dans og loftfimleika.

Salurinn er staður þar sem nýjar sýningar koma til með verða til, þar sem innblásturinn leikur við hugann, tilfinningar ná hámarki og þar sem vonir um að breyta heiminum gegnum listina verða til. Hver eru djúpstæð leyndarmál hans? Og hvernig verða töfrarnir sem þetta rými býr yfir til?

Í verkinu S(Á)ALUR má eflaust finna svarið við því. Verkið er ákveðin endurspeglun á því hvað gerist innan salsins, rýmisins sem lengi hefur verið talinn sem griðarstaður margra listamanna.

Alona er danslistakona frá Úkraínu sem búsett hefur verið á Íslandi síðan 2014. Alona hefur í gegnum tíðina rannsakað danslist gegnum mismunandi stíl og aðferðir og fjalla mörg af hennar verkum um hina heillandi hlið sambands áhorfandans og flytjandans. Alona hefur ávallt talað um að dans sé mikilvægt listform innan sviðslista, að dans komi til með að tjá tilfinningar sem ekki er hægt að færa í orð.

AÐSTANDENDUR:

Danshöfund og leikstjóri:

Alona Perepelytsia

Aðstoðarleikstjórar:

Arna Tryggva

Hringur Kjartansson

Flytjendur og samhöfundar:

Helene Margrete Åmlid

Krister Rognaldsen Pedersen

Luis Lucas

Gabriel Marling Rideout

Dagrún Birta Gunnarsdóttir

Aþena Þórðardóttir

Sara Lind Guðnadóttir

Brynjar Dagur Albertsson

Flytjendur loftfimleika:

Jón Sigurður Gunnarsson

Sally Cowdin

Eliška Adensamová

Sophie Kass

Karitas Friðjónsdóttir

Dansarar:

Anna Guðrún Tómasdóttir

Sigríður Ragnarsdóttir

Aleksandra Perepelytsia

Daria Sviatnenko

Yulia Okhitnikova

Maryna Sparrow

Katie Hitchcock

Duc Hung Bui

Elizabeth Karen Guarino

Þorgerður Sigga Þráinsdóttir

ÞAKKIR: Foreldrar mínir Igor og Svitlana - fyrir ást og umhyggju þeirra. Fjölskyldan mín - fyrir að hafa trú á mér.  Maðurinn minn Bóas Eðvaldsson - fyrir stuðning og þolinmæði. Aupairinn okkar, Lina - fyrir að vera með börnunum okkar á meðan ég var að gera þetta verk. Egill Ingibergsson – fyrir að redda öllu sem þarf og vera til staðar. Ingibjörg Huld Haraldsdóttir – fyrir vinnu hennar við kynningar. Gréta Kristín Ómarsdóttir – fyrir aðstoð og góð ráð.  Anna María Tómasdóttir - fyrir leiðsögn hennar.

Lauren Charnow – fyrir tengslanet. Thomas Burke og Bryndís Torfa – fyrir silki og góð ráð. Erial pole – fyrir að lána silki og æfingasal. Hringleikur – fyrir aðstoð. Dansgarðurinn – fyrir æfingsal. Dansverkstæði – fyrir aðstoð við leit að dönsurum.

Bekkurinn minn – fyrir að vera til. Skapandi teymið mitt – fyrir tíma, traust og ástríðu. Sálfræðingurinn minn - fyrir að hjálpa mér að skilja hvað ég vil. Ég - fyrir að gefast ekki upp

HVENÆR//WHEN:
Föstudaginn 21.03 kl. 20:00-20:50

Laugardaginn 22.03 kl. 17:00-17:50

Laugardaginn 29.03 kl. 16:00-16:50

HVAR//WHERE:

Stóra Black box, L223, LHÍ Laugarnes

Laugarnesvegur 91, 105 Reykjavík

Gengið inn um aðalinngang fyrir neðan hús.

WARNING: Stobe ljós, hávær tónlist.

//

S(Á)ALUR is an interplay between dance and aerial gymnastics art.

The studio is a place where new performances are born, inspiration plays with the mind, emotions reach their peak, and hopes of changing the world through art are born. What are its profound secrets? And how does the magic that this space possesses come about?

The answer to that can undoubtedly be found in the work S(Á)ALUR. The work is a certain reflection of what happens inside the studio, the space that has long been considered a sacred place for many artists.

Alona is a Ukrainian dance artist who has lived in Iceland since 2014. Alona has explored dance through different styles and methods, and many of her works explore the fascinating aspects of the relationship between the viewer and the performer. Alona has always spoken about dance as an important art form within the performing arts, that dance can express feelings that cannot be put into words.

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger