Á Milli Stjarnanna: Söngleikurinn um Blossa

Borgarleikhúsið

26. mars

Miðaverð frá

0 kr.

Álfgrímur Aðalsteinsson

Útskriftarhátíð Listaháskóla Íslands

Sviðshöfundabraut

-------

Á Milli Stjarnanna er sjálfsævisögulegur söngleikur sem segir dramatíska sögu poppstjörnunnar Blossa. Áhorfendur fylgja ferðalagi hans frá æsku til frægðar og fá innsýn í áhrif Madame Bourgeois söngkennara og lífsþjálfa, sem opnaði dyr fyrir hann í París og Los Angeles. Sýningin fjallar einnig um þær áskoranir sem fylgja flóknu sambandi Blossa við æskuvinkonu sína og fyrrum nágranna, tónlistarkonuna Bríeti, en þau hittast aftur eftir að hafa misst sambandið. Einnig er vikið að samskiptum hans við leikkonuna Lindsay Lohan og slúðrinu sem því fylgdi. Með tilfinningaríkum lögum lifnar saga poppstjörnunnar Blossa og vegferð hans í tónlistarheiminum við á sviðinu í þessari einstöku sýningu.

Álfgrímur Aðalsteinsson er söngvari, lagahöfundur og nemandi á 3. ári sviðshöfundabrautar. Hann hefur lært söng og píanó við FÍH og spænsku í Háskóla Íslands og starfar nú einnig sem flugfreyja hjá Icelandair. Blossi er hliðarsjálf Álfgríms og hefur hann gefið út tónlist undir því nafni og einnig komið fram á ýmsum tónleikum og viðburðum. Auk tónlistar hefur hann unnið ýmis störf tengd samfélagsmiðlum og búningahönnun fyrir leikhús.

AÐSTANDENDUR:

Höfundur: Álfgrímur Aðalsteinsson

Leikstjóri: Álfgrímur Aðalsteinsson

Aðstoðarleikstjóri: Gísli Örn Garðarsson

Búningar: Filippía Elísdóttir

Lýsing: Ólafur Ágúst Stefánsson

Tónlistarstjórn: Kolbrún Óskarsdóttir & Hrannar Máni Ólafsson

Sviðshreyfingar: Guðrún Kara Ingudóttir

Grafísk hönnun: Steinunn Sigþrúðardóttir

Ljósmyndun: Saga Sigurðardóttir

Flytjendur:
Álfgrímur Aðalsteinsson

Steiney Skúladóttir

Vigdís Hafliðadóttir

Kristinn Óli Haraldsson

Halldóra Geirharðsdóttir

Bríet Ísis Elfar

ÞAKKIR:

Anna María Tómasdóttir, Unnsteinn Manuel Stefánsson, Melkorka Gunborg Briansdóttir, Ylva Øyen Brandtsegg, Ásdís María Viðarsdóttir, Júlía Kolbrún Sigurðardóttir, Jón Helgi Hólmgeirsson, Góa Briem, Elín Erna Stefánsdóttir, Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir, Katrín Oddsdóttir, Filippía Elísdóttir, Steinunn Sigþrúðardóttir Jónsdóttir, Saga Sigurðardóttir, Sigríður Hulda Sigurðardóttir, Kolbrún Óskarsdóttir, Hrannar Máni Ólafsson, Eik Haraldsdóttir, Melkorka Gunborg Briansdóttir og bekkjarfélagar mínir.

HVENÆR//WHEN:

26. mars kl 17:00 og 20:00

1 klukkustund og 30 mínútur ekkert hlé

HVAR//WHERE:

Borgarleikhúsið – Litla svið

Listabraut 3, 103 Reykjavík

//

Á Milli Stjarnanna (Between the Stars) is an autobiographical musical that tells the dramatic story of the pop star Blossi. The audience follows his journey from childhood to fame, gaining insight into the influence of Madame Bourgeois, his vocal coach and life mentor, who opened doors for him in Paris and Los Angeles. The show also explores the challenges of his complex relationship with his childhood friend and former neighbor, the musician Bríet, as they reconnect after years of lost contact. Additionally, it touches on his interactions with actress Lindsay Lohan and the gossip that surrounded them. Through emotional songs, the story of pop star Blossa and his journey in the music industry comes to life on stage in this unique production.

Álfgrímur Aðalsteinsson is a singer, songwriter, and third-year performing arts student. He has studied singing and piano at FÍH and Spanish at the University of Iceland and currently works as a flight attendant for Icelandair. Blossi is Álfgrímur’s alter ego, under which he has released music and performed at various concerts and events. In addition to music, he has worked in social media-related roles and costume design for theater.

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger