Andreas Hellkvist og Sigurður Flosason kvartett - Múlinn jazzklúbbur

Harpa

14. maí

Múlinn jazzklúbbur

Flytjendur

Sigurður Flosason, saxófónn

Andreas Hellkvist, Hammond orgel

Andrés Þór Gunnlaugsson, gítar

Einar Scheving, trommur

Um tónleikana

Sænski Hammond-orgelleikarinn Andreas Hellkvist og saxófónleikarinn Sigurður Flosason leiða kvartett á þessum tónleikum. Flutt verður blúsuð jazztónlist tónlist eftir höfuðpaurana auk vel valinna jazzstandarda.

Dagsetningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger