Ó Guð, ég er fiskur // Stefán Kári Ottósson

Listaháskólinn Laugarnesi

16. febrúar

EINSTAKLINGSVERK ÞRIÐJA ÁRS LEIKARANEMA LHÍ

Kæru landsmenn, við höfum misst samband við brotlendingar svæðið, okkur hafa borist fregnir um að stórskotalið á vegum Bandaríkjanna sé nú á leiðinni til Hafnarfjarðar frá herstöðinni í Keflavík. Við biðjum hlustendur að sýna stillingu og að fylgjast grannt með næstu tilkynningum. Frekari upplýsingar verða veittar um leið og þær berast. Guð blessi Ísland.

//

Dear fellow citizens, We have lost contact with the crash site. Reports have reached us that artillery units under the command of the United States are now on their way to Hafnarfjörður from the military base in Keflavík. We ask listeners to remain calm and to closely follow upcoming announcements. Further information will be provided as soon as it becomes available. God bless Iceland.

SÝNINGAR:

14.02 – 22:00 – 22:30

15.02 – 15:00 – 15:30

16.02 – 20:00 – 20:30

STAÐSETNING:

Stóra Black Boxið

Laugarnesvegur 91, 105 Reykjavík

Gengið inn um aðalinngang fyrir neðan hús.

Aðgengi fyrir öll, ef að vakna spurningar má hringja í númerið 864-6806

AÐSTANDENDUR:

Leikari:

Stefán Kári Ottósson

Listrænt teymi:

Emma Aðalsteinsdóttir

Kormákur Logi Hallgrímsson 

ÞAKKIR:

Aðalbjörg Þóra Árnadóttir

Emma Aðalsteinsdóttir

Kormákur Logi Hallgrímsson

Ottó Eðvarð

Næstu sýningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger