Svaraðu maður! // Ingi Þór Þórhallsson

Listaháskólinn Laugarnesi

17. febrúar

EINSTAKLINGSVERK ÞRIÐJA ÁRS LEIKARANEMA LHÍ

Nokkrir tímar til stefnu til að skrifa fullkomna ræðu sem inniheldur allt sem segja þarf. Allt sem segja þarf? Hvað þarf að segja? Ýmislegt þarf að segja og annað ekki. Sumt þarf að sanna og annað ekki. Eina sem ég veit er að það þarf að segja það sem segja þarf.

//

A few hours to write the perfect speech that summarizes everything that needs to be said. Everything that needs to be said? What needs to be said? Some things need to be said and others not. Some things need to be proven and others not. All I know is what needs to be said needs to be said.

SÝNINGAR:

Föstudagur 14. febrúar kl. 22:00

Laugardagur 15. febrúar kl 16:00

Sunnudagur 16. febrúar kl 20:00

Lengd: 30-40 mínútur

STAÐSETNING:

L141

Laugarnesvegur 91, 105 Reykjavík

Gengið inn um aðalinngang fyrir neðan hús.

AÐSTANDENDUR:

Leikari: Ingi Þór Þórhallsson

Höfundur: Ingi Þór Þórhallsson

Meðhöfundar, leikstjórar og dramatúrgar: Jón Ólafur Hannesson og Grímur Smári Hallgrímsson

Lýsing: Jón Ólafur Hannesson og Grímur Smári Hallgrímsson

Leiðbeinandi: Aðalbjörg Árnadóttir

Plakat og auglýsingaefni: Stefanía Elín Linnet

ÞAKKIR:

Egill Ingibergsson

Þórhallur Sverrisson

Jóhanna Lind Jónsdóttir

Kristrún Vala Ólafsdóttir

Næstu sýningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger