Sveinbjörn í Akraneskirkju

Akraneskirkja

19. desember

Sveinbjörn mun syngja sín uppáhalds jólalög og sálma á hugljúfri stund í Akraneskirkju, fimmtudagskvöldið 19. des kl 20:00.

Sálmar, dægurlög, vísur og þulur tengdar jólunum munu óma í Akraneskirkju fimmtudagskvöldið 19. des þar sem Sveinbjörn mun flytja útgáfur af hinum ýmsu jólalögum á sinn einstaka og einlæga hátt rétt áður en hátíðarnar renna í hlað

Dagsetningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger