Kappræður Heimildarinnar

Tjarnarbíó

26. nóvember

Lifandi kappræður á vegum Heimildarinnar fara fram í Tjarnarbíó. Fyrir svörum sitja leiðtogar þeirra flokka sem eru í framboði til Alþingis og mælast með 2,5 prósent fylgi eða meira samkvæmt kosningaspá Heimildarinnar.

Spyrlar eru Aðalsteinn Kjartansson og Ragnhildur Þrastardóttir.

Dagsetningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger