Myrkir músíkdagar 2025: Menntaskóli í tónlist á Myrkum

Harpa

25. janúar

Miðaverð frá

2.500 kr.

Samstarf Menntaskóla í tónlist og Myrkra músíkdaga er ætlað að veita nemendum skólans tækifæri til að kafa ofan í tónlist starfandi tónskálda og fá þar liðsauka frá höfundunum sjálfum við að kanna þær ólíku birtingarmyndir sem tónlist tekur sér í samtímanum. Á tónleikunum í ár koma fram fjölbreyttir samspilshópar skólans, líkt og flautukór skólans, sem og opnir samspilshópar.

Tónleikarnir eru um klukkustundarlangir, án hlés.

Flytjendur:

Nemendur Menntaskóla í tónlist

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger