© 2024 Tix Miðasala
Hertz höllin
•
23. nóvember
Það er komið að fyrsta heimaleik tímabilsins hjá eina hjólaskautaats(e. roller derby) liði landsins! Komið og hvetjið áfram frábæru skautarana í Ragnarök sem taka á móti hinu írska Munster Roller Derby í Hertz Höllinni (Gróttu) þann 23. nóvember.
Ekki missa af þessu tækifæri til að stiðja við grasrótaríþrótt og hvetjum áfram skautarana okkar! Áfram Ragnarök!