Roller Derby | Ragnarök(IS) vs Munster Roller Derby(IR)

Hertz höllin

23. nóvember

Það er komið að fyrsta heimaleik tímabilsins hjá eina hjólaskautaats(e. roller derby) liði landsins! Komið og hvetjið áfram frábæru skautarana í Ragnarök sem taka á móti hinu írska Munster Roller Derby í Hertz Höllinni (Gróttu) þann 23. nóvember.

Ekki missa af þessu tækifæri til að stiðja við grasrótaríþrótt og hvetjum áfram skautarana okkar! Áfram Ragnarök!

Dagsetningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger