Laxa-vælið

Harpa

17. nóvember

Vælið er árleg söngvakeppni Verzlunarskóla Íslands þar sem keppendur koma fram og sýna sína mögnuðu hæfileika. Atriði keppenda eru vel vönduð og hafa undirbúið þau í langan tíma. Einnig verða snilldar skemmtiatriði í gegnum kvöldið og bráðfyndnir kynnar sem halda stuðinu gangandi. 

Það verður mikið líf í Eldborgsal þetta frábæra kvöld og ættu því allir að tryggja sér miða eins fljótt og hægt er. Í lok kvöldsins ákveða dómararnir sigurvegara Vælsins og mun sá keppandi keppa fyrir hönd skólans í Söngkeppni framhaldsskólanna.

Dagsetningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger