© 2024 Tix Miðasala
Hafið, Höfn í Hornafirði
•
16. nóvember
Hafið kynnir.
Laugardaginn 16. nóvember ætla Hipsumhaps að halda tónleika á Höfn í Hornafirði. Við ætlum að eiga notalega kvöldstund þar sem hversdagsskáldið Fannar Ingi Friðþjófsson mun leiða tónleikagesti í gegnum tóna og tal ásamt fríðu föruneyti.
Þetta hefur staðið til lengi og við hlökkum til að sjá ykkur sem flest. Tónleikar hefjast stundvíslega kl. 20.