Hipsumhaps á Höfn

Hafið, Höfn í Hornafirði

16. nóvember

Hafið kynnir.

Laugardaginn 16. nóvember ætla Hipsumhaps að halda tónleika á Höfn í Hornafirði. Við ætlum að eiga notalega kvöldstund þar sem hversdagsskáldið Fannar Ingi Friðþjófsson mun leiða tónleikagesti í gegnum tóna og tal ásamt fríðu föruneyti.

Þetta hefur staðið til lengi og við hlökkum til að sjá ykkur sem flest. Tónleikar hefjast stundvíslega kl. 20.

Dagsetningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger