© 2024 Tix Miðasala
Listaháskólinn Laugarnesi
•
2. nóvember
Verkefnið Misbrigði er nú unnið í tíunda sinn af nemendum í fatahönnun á 2. ári við Listaháskóla Íslands í samstarfi við Fatasöfnun Rauða kross Íslands. Markmið þess er að rannsakaða leiðir til að skapa nýjan fatnað úr ósöluhæfum flíkum með þekkingu og aðferðafræði hönnunar og vekja um leið athygli á textílsóun.
Það er óhætt að segja að framleiddur sé fatnaður langt umfram það sem við þurfum og að mengun af þeim sökum sé komin úr böndunum. Óhófleg neyslumenning og stuttur líftími textíls gerir tísku- og textíliðnaðinn mjög óumhverfisvænan. Þessu þurfum við að huga að, draga úr neyslu og nýta betur það sem við höfum. Þar getur skapandi endurnýting spilað veigamikið hlutverk í framtíðinni en það þarf ekki að koma niður á sköpunargleðinni. Með aðferðafræði hönnunar má glæða gömul klæði og efni nýju lífi, sem við gerum hér
Nemendurnir sem sýna í ár eru:
Tískusýningin verður haldin þann 2. nóvember í svarta kassanum, leikhúsrými Listaháskóla Íslands að Laugarnesvegi 91, 105 Reykjavik. Gengið inn fyrir ofan hús, frá malarbílastæðinu.
//
Morphing Castaways is a creative recycling project by 2nd year students in BA fashion design at the Iceland University of the Arts in collaboration with Clothing Donation Center of the Icelandic Red Cross. With knowledge and methodology of design, the students develop ways to up-cycle clothes that for different reasons have fallen out of favor and can not be sold. The focus is on fashion in Iceland in connection with sustainability.
It has become clear that the current ways and systems will destroy us and that change in consumption and recycling will be a bigger part of our lives. This does not mean limiting creativity by any means. On the contrary. We have more use for creativity and knowledge now, than perhaps ever before. Morphing Castaways is conceived in reaction to our findings after looking into the predominant pattern of consumption of textile and clothing in western societies.
This years participating students showing their work:
The fashion show will be held November 2nd in the Black Box, at the Iceland University of the Arts at Laugarnesvegur 91, 105 Reykjavík. Entrance from above the house, from the gravel parking lot.