© 2024 Tix Miðasala
Grímshús, Borgarnesi
•
14. desember
Stebbi JAK er löngu orðinn landskunnur söngvari og skemmtikraftur. Bæði með hljómsveitinni DIMMA og einnig sem sólo listamaður.
Vopnaður kassagítar ætlar hann að blása til tónleika í nóvember og desember.
Á dagskrá verða lög af ferli hans m.a. DIMMA og annað frumsamið efni í bland við tökulög og singalong. Jólalög verða einnig á dagskrá, en í algjöru lágmarki.
Tónleikar hefjast kl 21:00 á slaginu.