© 2024 Tix Miðasala
Hannesarholt
•
6. desember
Miðaverð frá
4.900 kr.
Föstudagskvöldið 6. desember mun tónlistarmaðurinn Andri Ásgrímsson frumflytja verk sitt "adrie íem" ásamt vel völdum vinum í Hannesarholti.
Andri Ásgrímsson á að baki feril með hljómsveitumum Leaves, Náttfari. Rif, Stafrænn Hákon, Kíra Kira ásamt tveimur sólóplötum undir eigin nafni.Nú er blásið til útgáfutónleika vegna þriðju sóló plötunnar.