Óperugala Norðuróps

Hljómahöll

16. nóvember

Í tilefni af 30 ára afmæli Reykjanesbæjar heldur Óperufélagið Norðuróp í samstarfi við Tónlistarskóla Reykjanesbæjar glæsilega Óperugalatónleika í Stapa, með 18 einsöngvurum, kór, barnakór og sinfóníuhljómsveit. Fluttar verða þekktar óperuaríur með kórum, Nessun Dorma, Casta Diva, Habanera, Nautabanaarían, dúettar, kórar og senur úr óperum, La Boheme, Cavaleria Rusticana og Hans og Grétu.

Glæsilegir gestaeinsöngvarar
Einsöngvarar af svæðinu
Hátíðarkór Norðuróps
Óperustúdíó Norðuróps og Tónlistarskóla Reykjanesbæjar
Barnakórar af svæðinu
Sinfóníuhljómsveit

Stjórnandi: Jóhann Smári Sævarsson
Konsertmeistari: Una Sveinbjarnardóttir

Einsöngvarar eru:
Arnheiður Eiríksdóttir Mezzosópran
Dísella Lárusdóttir Sópran
Hanna Olgeirsdóttir Sópran
Aron Cortes Bariton
Cesar Barrera Tenor
Davíð Ólafsson Bassi
Guðmundur Eiríksson Bariton
Alexandra Chernyshova Sópran
Birna Rúnarsdóttir Sópran
Jelena Raschke Sópran
Marius Krauialus Tenor
Rósalind Gísladóttir Mezzosópran
Bryndís Schram Reed Mezzosópran
Steinunn Ólafsdóttir Sópran
Linda Pálína Sigurðsdóttir Sópran
Júlíus Karl Einarsson TenorÍsak Henningsson Bassi

Dagsetningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger