Rokktóberfest á LEMMY

Lemmy

17. október

ROKKTÓBERFEST á LEMMY

Helgina 17-19 október, verður haldin 3 daga ROKKtóberfest á LEMMY í Austurstræti!
Um er að ræða þriggja daga tónlistar, bjór og matarveislu þar sem 9 hljómsveitir koma fram, matseðill í anda októberfest - Bratwurst pylsur, Snitzel og Bretzels, og af yfir 50 bjórum að velja úr í líters krúsir!

Hljómsveitir sem koma fram:

Brain Police

RASS

Kolrassa Krórkríðandi

Godchilla

Múr

Social Suicide

Geðbrigði

NÖP

Meinsemd

Sjáumst á LEMMY!

Dagsetningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger