Hljómsveitin Goldies & Johnny King

Ölver

16. nóvember

Johnny King mætir ásamt hljómsveitinni sinni Goldies með tónleika í fullri lengd, þá fyrstu í mörg ár, en tilefnið er að fylgja eftir kvikmyndinni Kúreki norðursins. Sagan af Johnny King sem sýnd er í kvikmyndahúsum landsins um þessar mundir. Leikin verða bæði lög frá ferlinum eins og Lukku Láki og Tinarinn ásamt nýjasta smellinum Vitleysingur í bland við þekkta köntrí slagara frá mönnum eins og Johnny Cash, Kris Kristofferson og John Denver.

Dagsetningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger