© 2024 Tix Miðasala
Ölver
•
16. nóvember
Johnny King mætir ásamt hljómsveitinni sinni Goldies með tónleika í fullri lengd, þá fyrstu í mörg ár, en tilefnið er að fylgja eftir kvikmyndinni Kúreki norðursins. Sagan af Johnny King sem sýnd er í kvikmyndahúsum landsins um þessar mundir. Leikin verða bæði lög frá ferlinum eins og Lukku Láki og Tinarinn ásamt nýjasta smellinum Vitleysingur í bland við þekkta köntrí slagara frá mönnum eins og Johnny Cash, Kris Kristofferson og John Denver.