Ávaxtakarfan Leikfélag Sauðárkróks í Bifröst

Félagsheimilið Bifröst, Sauðárkróki

15. - 23. október

Miðaverð frá

3.500 kr.

Leikfélag Sauðárkróks sýnir Ávaxtakörfuna eftir Kristlaugu Maríu Sigurðardóttir og tónlist eftir Þorvald Bjarna Þorvaldsson. Leikstjóri er Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir.

Ávaxtakarfan tekur á mikilvægum málefnum, svo sem einelti og fordómum sem alltaf er mikilvægt að taka á.

 Mæja jarðarber er lögð í einelti af hinum í körfunni af því hún er ekki eins og þau. Henni er ætlað að þrífa, taka til og þjóna hinum. Immi ananas er voldugasti ávöxturinn og ætlar að krýna sjálfan sig konung. Svo breytist allt þegar Gedda gulrót kemur í körfuna.

Leikfélag Sauðárkróks sýndi Ávaxtakörfuna árið 2004 og er því um að ræða 20 ára afmæli Ávaxtakörfunnar hjá LS.

Aðstaða fyrir hreyfihamlaða er gott, en óskað er eftir að það tekið sé fram ef um hjólastól er að ræða

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger