Stevie Ray Vaughan - Heiðurstónleikar

Ölver

3. október

Stevie Ray Vaughan heiðurstónleikar í tilefni af því að 70 eru liðin frá fæðingu meistarans.

Farið verður ítarlega yfir feril blúsgítarsnillingsins og öll helstu lög hans flutt.

Hljómsveit:

Beggi Smári gítar/söngur

Friðrik Geirdal Júlíusson trommur

Ingi Skúlason bassi

Daði Birgisson hljómborð

Aðeins selt í sæti og því takmarkaður fjöldi miða í boði.

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger