Tjarnarbíó

2. nóvember

Miðaverð frá

2.500 kr.

Eggið eða Tout neuf! er draumkennd sýning fyrir alla fjölskylduna þar sem fyrsta tenging okkar við heiminn er endursköpuð. Hver fæðing líkist í raun sköpun heimsins á einhvern hátt. Í Egginu fylgjumst við með þessari ljóðrænu ferð í níu skrefum.

Allur heimurinn virðist komast fyrir í dularfullu eggi eftir að hann hefur uppgötvað sjálfan sig og allt sem er. Eggið er eins og músíkalskur ávöxtur og flytjendurnir afhjúpa smám saman níu mismunandi hluta þess. Fyrst uppgötva þeir frumefnin (loft, vatn, eld, jörð og málm) og því næst er smakkað, snert, horft, fundið og hlustað á allar tilfinningarnar og skynjanirnar sem eggið gefur frá sér.

Hvert hljóð, hlutur og efni breytast smám saman í rytma og melódíur og því næst hljóðfæri og tónlist en þessi umbreyting segir okkur söguna af því hvernig heimurinn vaknaði til lífsins.

Hvað ef tónlist væri leið til þess að hlusta á heiminn?

Vatn flæðir, vindar blása, eldar snarka og það heyrist í fótsporum á jörðinni. Alveg eins og heimurinn í kringum okkur, hvín, titrar og syngur flotta tónlistareggið í miðju sýningarinnar. Þrír tónlistarmenn munu opna það, snerta það, smakka á því og leika sér að því líkt og þeir væru að enduruppgötva byrjun lífsins sjálfs. Uppgötvunin er innblásin af tónlist eftir meðal annarra Mozart, Bach, Landi og Rossini.

Þessi fallega fjölskyldusýning frá Frakklandi hefur hlotið lof víða um lönd en hún hentar áhorfendum á öllum aldri og af ólíkum uppruna enda spilar tungumál ekki hlutverk í sýningunni heldur tónlistin, forvitnin og uppgötvanir.

Umsagnir

  • Tilnefnd sem besta óperuuppfærslan fyrir unga áheyrendur á Yam-verðlaununum árið 2019

  • Leikandi sýning með magnaðri sjónrænni og tónlistarlegri fagurfræði. Börnin nutu sín og heilluðust - Stiften Denmark

  • _Sýning, full af mildi og óvæntum uppákomum - dásamleg hljóðfæri -_Rhinocéros

  • _Ljóðrænn heimur tilfinninga, tónlistar, söngs, leiks og kóreugrafíu -_L’Envole´e Lyrique

  • Sýning sem hentar augljóslega ungum áhorfendum, alveg niður í 2ja ára aldur. Litil og ljóðræn tónlistarbúbbla sem er full af blíðu. Fram koma tónlistarmenn og söngvarar með sniðug hljóðfæri - sérlega skemmtilegt, líka fyrir foreldra og forráðamenn.. - Le Parisien

Þátttakendur

Violaine Fournier

söngkona, leikstjóri og librettisti

Florent Chappel

söngvari

Flore Fluchart

söngvari og dansari

Sviðslistahópurinn Cie Minute Papillon

ENGLISH

Tout Neuf ! is an awakening dreamlike immersion, recreating our very first connection to the world. Every birth replays somehow the world’s one. Tout Neuf ! writes the poem of this journey, in nine steps.

After the first astonishment of discovering oneself and the other ones, the whole world seems to be contained in a big mysterious egg... The interpreters will slowly unveil the nine pieces of this musical fruit, to first discover all its elements (air, water, fire, earth, metal) and then taste, touch, see, feel, listen to every sensations and emotions it creates.

Every sound, object, material gradually turns into rythms and melodies, become instruments, music, and this transformation tells us about the story of awakeness to the world.

What if music was a way of listening to the world?

Water streams, wind blows, fire crackles, footsteps resonate on earth... The world surrounding us rustles, vibrates, sings, as well as the amazing musical fruit in the center of this show. Three musician singers are going to open it, feel it, taste it and play with it gradually, as a way of (re)experiencing together the beginning of life. An awakening inspired by Mozart, Bach, Landi, Rossini...

Press

Nominated “Best 2018 Opera production for young audience” at the Yam Awards (Jeunesses Musicales Internationales)

“Avignon 2018 Editor’s favorite ” Le Parisien

«An open door on the world surrounding us» France 3

“A playfull show with an amazing visual and musical aesthetic. The children enjoy and are amazed” Stiften Danemark

“A musical and sensitive awakening with an stylized scenography ” La Terrasse

A show full of softness and surprises... Amazing musical instruments_”_Rhinoce´ros

A poetic universe, between emotion and music, singing and playing, choregraphy and music” L’Envole´e Lyrique

“Here is a show that is clearly aimed at a young audience, from 2 years old. Small poetic and musical bubble with huge tenderness, it presents a
trio of musicians-singers playing with a funny music instrument. Delicious... even for parents... Le Parisien

Ticket sales will be available on tix.is shortly

Participants

Violaine Fournier

singer, director, librettist

Florent Chappel

singer

Flore Fluchart

singer and dancer

From https://www.cie-minutepapillon.com

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger