Kaasan í Bíó Paradís

Bíó Paradís

22. október

Stuttmyndin Kaasan var tekin upp í Tokyo sumarið 2023 með alþjóðlegum hópi listamanna. Nú er hún komin til Íslands fyrir ykkur að sjá. Kaasan er um 20 mínútur að lengd og talað mál er enska með íslenskum texta. ATH. engin miðasala verður við hurð og því er mikilvægt að tryggja sér miða á Tix fyrir sýningu.

Dagsetningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger