Stása Þorvaldsdóttir býður til hausttónleika

Hannesarholt

3. október

Stása Þorvaldsdóttir býður til hausttónleika í Hannesarholti ásamt vinum sínum, Védísi, Guðmundi og Kristjáni fimmtudaginn 3.október kl.20. Ræktum saman vináttuna og hlýjuna í hjörtum okkar þótt úti blási og vetur nálgist. Það er svo dýrmætt að eiga stundina saman.
Miðasala á tix.is

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger