© 2024 Tix Miðasala
Gamla Bíó
•
1. nóvember
Miðaverð frá
5.900 kr.
Tónleikaveisla í hæsta gæðaflokki verður í Gamla Bíói föstudaginn 1. Nóvember þegar Babies-flokkurinn spilar lög Bee Gees. Það verður öllu til tjaldað á sviðinu því auk Babies verður strengja-kvartett og blásara-tríó. Mega tónleikagestir eiga von á að heyra lög eins og Stayin Alive, How Deep Is Your Love, More Than A Woman, Night Fever, You Should Be Dancing, Jive Talkin’, Nights On Broadway og marga fleiri slagara.
Það er full ástæða til að hvetja fólk til að láta þessu sýningu ekki framhjá sér fara, og gildir þá einu hvort menn eru Bee Gees aðdáendur eða ekki.