Uppistands veisla á Sjálandi

Sjáland

14. nóvember

Uppistand á Sjálandi!

Á síðasta uppistandskvöldi Sjálands komust færri að en vildu, en í þetta sinn mæta þær Snjólaug, Birna Rún, Steiney Skúla, Björk Guðmunds og Inga Steinunn með brakandi ferskt og bráðfyndið efni.

Húsið opnar klukkan 19:00 og uppistand hefst kl 20:00.

Hægt er að kaupa gómsætan smáréttaplatta sem borinn er á borð fyrir gesti. Á honum má finna:

  • Rækjukokteill á smjördeigi með sítrónu og papriku

  • Kalkúnataco, piparrótardressing, perur og pikklað rauðkál

  • Graflaxsamloka með kotasælusalati og graflaxssósu

  • Hreindýraborgari með grænum eplum og gráðakostadressingu

  • Hnetusteik með döðlu hindberjachutney og apríkósudressingu (v)

Hlökkum til að sjá ykkur í einum glæsilegasta veislusal landsins.

Næstu sýningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger