Blúsband Maríu

Harpa

9. október

Blúsband Maríu

Söngkonan María Magnúsdóttir flytur efnisskrá gamalla blúslaga í nýjum útsetningum ásamt hljómsveit sinni auk þess sem þau leika nýnlegra efni sem snertir á “Soul” gullöldinni.
Hljómsveitin heiðrar listamenn á borð við Robert Johnson, Bessie Smith, Etta James, Beth Hart og Tom Waits.

Flytjendur
María Magnúsdóttir, söngur
Andrés Þór Gunnlaugsson, gítar
Birgir Steinn Theódórsson, bassi
Sólrún Mjöll Kjartansdóttir, trommur

Dagsetningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger