© 2024 Tix Miðasala
Háskólabíó
•
13. september
Sala hefst
27. nóvember 2024, 01:45
()
Rithöfundurinn Salman Rushdie hlýtur Alþjóðleg bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness árið2024 og mun hann veita verðlaununum viðtöku í Háskólabíó föstudaginn 13. september kl.17.30. Aðgangur er ókeypis en nauðsynlegt er að skrá sig fyrir miða.
** Óheimilt er að koma með bakpoka og stórar töskur á viðburðinn **
**** Einungis er hægt að skrá fjóra miða á sama miðahafa.****Forsætisráðherra mun afhenda Salman Rushdie verðlaunin og svo munu Halla OddnýMagnúsdóttir og Halldór Guðmundsson leiða samræður við Rushdie á sviði eftir afhendinguna.Bókin Hnífur, þar sem Rushdie lýsir banatilræðinu og afleiðingum þess, kemur út á íslensku hjáForlaginu í þýðingu Árna Óskarssonar af þessu tilefni og hægt verður að kaupa áritað eintak afbókinni á viðburðinum.