State of the Art: Barokk á klúbbnum

Auto Nightclub

12. október

Miðaverð frá

4.900 kr.

Hvar sómar sígíld tónlist sér best? Á hljóðfæratónlist barokktímabils 17. og 18. aldar eitthvað erindi inn á næturklúbb? Á State of the Art verður þetta kannað með tónleikunum BAROKK Á KLÚBBNUM þann 12. október kl 21. Nokkur þekktustu verk tímabilsins verða flutt af strengjakvartett og semballeikara í ljósa- og reykvéladýrð næturklúbbsins AUTO á Lækjargötu. En á sviði með strengja og semballeikurunum verður einnig athafnarstjóri trommuheila og rafhljóða sem mun leiða Vivaldi og Bach inn á slóðir 21. aldar og skapa tónavafning sem þú getur hvergi annars staðar heyrt en á State of the Art.

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger