10 ára afmælisráðstefna Tröppu

Berjaya Loftleiðir

11. október

Í tilefni af 10 ára afmæli Tröppu blásum við til afmælisráðstefnu á Hótel Reykjavík Natura þann 11. október kl. 9 - 12. Þema ráðstefnunnar er tengslamyndun.

Dagskrá:
09:00 Setning ráðstefnu

09:20 Sæunn Kjartansdóttir, hjúkrunarfræðingur og sjálfstætt starfandi sálgreinir - Hvað er svona merkilegt við tengsl? Í erindinu verður fjallað um tengsl ungbarna og foreldra; Hvers vegna þau eru mikilvæg, hvað hefur áhrif á þau, hvernig birtast hættumerki og hvenær þarf að grípa inn í.

09:50 Ásgerður Arna Sófusdóttir - teymisstýra og hjúkrunarfræðingur í Fjölskylduteymi 0-5 ára Geðheilsumiðstöð barna:Tengslamyndun og samvera: hvernig eflum við tengslamyndun og samskipti við börnin okkar fyrstu árin?

10:20 Léttar veitingar

10:50 Tinna Sigurðardóttir, talmeinafræðingur hjá Tröppu: Hvernig tvinnast málþroski og málþroskafrávik saman við tengslamyndun?

11:20 Halldís Ólafsdóttir talmeinafræðingur hjá Tröppu: Hver eru áhrif skjátíma á málþroska?

Dagsetningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger