© 2024 Tix Miðasala
Fríkirkjan í Reykjavík
•
22. júní
Sala hefst
25. desember 2024, 19:35
()
Hvers er eitt tré megnugt? Fiðlusmiðurinn Hans Jóhannsson hefur lokið við strengjakvartett sem allur er smíðaður úr einu og sama trénu. Hvert hljóðfæri er nefnt eftir fornfrumefnunum; Jörð, Eldur, Loft og Vatn. Komið og heyrið þessar kraftmiklu raddir hljóma í fyrsta sinn einum rómi á tónleikum bandarísk-íslenska strengjakvartettsins ES.
Á efnisskránni eru verkin; Kvartettsatz eftir Franz Schubert, Þjóðlagakontrapunkt eftir Florence Price, Kvartett nr. 11. “Norðurljós” eftir Elenu Ruehr, Ameríski kvartettinn op. 96 eftir Antonín Dvorak.