Ég er ekki Jóhanna af Örk

Háskólabíó

1. - 6. ágúst

Sala hefst

21. nóvember 2024, 06:58

()

Í samstarfi við Afturámóti

Þrír vinir eru að gera podkast um Jóhönnu af Örk en þeirra persónulegu málefni og erfiðleikar trufla framganginn. Á yfirborðinu virðist svo vera, að stærsta vandamál þessa nútímafólks, sé týndur köttur sem þau bera síðan saman við baráttu Jóhönnu af Örk við breska heimsveldið á miðöldum.

Mjög takmarkaður sýningafjöldi - aðeins sýnt í sumar!Leikstjóri og höfundur: Bergur Þór IngólfssonLeikarar: Fjölnir Gíslason, Jökull Smári Jakobsson og Urður BergsdóttirLeikmynd og búningar: Eva Vala GuðjónsdóttirLjós-og hljóðmeistari: Fjölnir GíslasonTónlist: Urður Bergsdóttir og Jökull Smári Jakobsson

Verkefnið er styrkt af Reykjavíkurborg

Næstu sýningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger